#6791 - Kreppa í náttúrunni líka?

Nú þrengir svo að fílum á Indlandi að það veldur átökum á milli þeirra. Segja má að í náttúrunni sé komin upp kreppa. Hún er því ekki lengur bara hjá mannfólkinu.

Er það ekki vísbending til okkar að eitthvað verulegt sé að í heiminum þegar dýrin eru farin að berjast innbyrðis vegna afleiðinga gjörða mannanna?

Vilja Íslendingar setja í stjórnarskrá ákvæði um náttúru landsins og auðlindir, friðun og nýtingu, samspil þjóðar og náttúru?

Þeir sem hafa skoðanir á þessu mega viðra þær á:
www.austurvollur.is/lindal
www.almannathing.is


mbl.is Fílar börðust í tvo tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll nákvæmlega það sem ég hugsaði þegar ég sá fréttina.

Sigurður Haraldsson, 12.11.2010 kl. 19:29

2 identicon

Lengi vel verið "kreppa" meðal náttúrunnar (og sérstaklega skepna eins og fíla), því miður.

Brynjar Björnsson (IP-tala skráð) 13.11.2010 kl. 00:22

3 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Sælir og takk fyrir athugasemdirnar.

Jón Pétur Líndal, 13.11.2010 kl. 02:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband