Haldiđ upp á 100 ára spillingarafmćli 2016 eftir nćst bestu kosningu í sögu flokksins.

Ţađ er vel viđ hćfi ađ flokkurinn sem oft er nefndur spilltasti flokkur landsins, Framsóknarflokkurinn, fái góđa kosningu núna.  Á komandi kjörtímabili má nefnilega búast viđ hátíđahöldum í tilefni af 100 ára spillingarafmćli flokksins sem var stofnađur 1916.  

Úrslitin í gćr voru ţau nćstbćstu í sögu flokksins, í ţingmönnum taliđ.  Ađeins 1931 hefur flokkurinn fengiđ fleiri menn kjörna á ţing, en ţá fékk flokkurinn 35% atkvćđa og 23 menn kjörna. 

38 menn á ţing samtals (60% ţingmanna)  hjá ţessum gömlu vinaflokkum B og D ćtti ađ tryggja góđan friđ á stjórnarheimilinu á kjörtímabilinu hvađ svo sem gengur á niđri á jörđinni - hjá almenningi.

Ţađ er frekar skrítin fyrirsögn á MBL.is ađ tala um 51% atkvćđamagn sem einhvern grunn fyrir stjórnarmyndun.  Menn mynda ekki ríkisstjórnir eftir atkvćđamagni í kosningum, heldur ţingstyrk, sem er allt annađ eins og tölurnar sýna, 60% á móti 51%. 

Til hamingju Ísland! 


mbl.is Geta myndađ stjórn međ 51% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Framsóknarflokkurinn er ekkert spiltari en ađrir stjórnmálaflokkar á Íslandi.

Áhrifamenn hafa alla tíđ veriđ stelandi hver um annannn ţverann.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 28.4.2013 kl. 19:32

2 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Ţađ getur vel veriđ rétt, enda er ég ekki ađ fullyrđa ađ hann sé spilltastur, nefni bara ađ hann hefur oft veriđ kallađur spilltasti flokkurinn. Líklega vegna ţess ađ hann hefur veriđ meira og minna í ríkisstjórnum frá stofnun og ţannig getađ nýtt fleiri tćkifćri en ađrir stjórnmálaflokkar til ađ afla sér ţessarar nafnbótar.

Jón Pétur Líndal, 1.5.2013 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband