Ákaflega gamaldags leiđ til ađ losna viđ 160 milljónir.

Ţađ er ágćtt ađ borgaryfirvöld hafa áhuga á göngu og hjólaleiđum. En ađ sama skapi gamaldags ađ hanna hjólaleiđir ţannig ađ ţćr líti vel út á korti og loftmyndum en komi almenningi ađ litlu gagni nema á stöku góđviđrisdögum.

Fyrir 160 milljónir í 700 metra styttingu vćri miklu hagstćđara fyrir borgina ađ gefa ţeim fáu sem nota ţessa göngu og hjólastíga sem samgönguleiđ frítt í strćtó.

Hitt er svo annađ mál ađ međ ţví ađ gera ţessa stíga af viti mćtti gera ţá ađ alvöru samgönguleiđ. En til ţess ţarf ađ byggja yfir ţá svo ţeir geti keppt viđ einkabílinn um ţćgindi og önnur gćđi sem samgöngur ţurfa ađ hafa.
Ţađ er synd ađ menn skuli enn vera ađ fara af stađ međ göngu og hjólastíga út frá ţví hvernig ţeir líta út á loftmyndum í stađ ţess ađ líta fremur til ţátta eins og notagildis og fjárhagslegrar hagkvćmni.


mbl.is Djarfar göngubrýr yfir Elliđaárósa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband