Vatn á tunglinu - og hvað svo?

Þetta eru vissulega fréttir, sérstaklega þegar hugsað er langt fram í tímann þegar allir vilja fara til tunglsins og reisa þarf bækistöðvar þar. Skv. upplýsingum á stjörnuskoðunarblogginu er hægt að vinna drykkjarvatn, eldsneyti og súrefni úr vatninu þarna. Og svo er auðvitað hægt að fara á skauta og kannski í ísklifur úr því þetta er frosið! Menn fara nú varla til tunglsins bara til að vinna og láta sér leiðast þannig að það er gott að þetta vatn getur líka haft afþreyingargildi.
mbl.is Vatn finnst á tunglinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband