Undarleg túlkun á niðurstöðum.
12.1.2012 | 11:44
Skv. tölunum sem fréttin styðst við telja 88-89% þeirra sem svöruðu að horfurnar í efnahagslífnu fyrir 2012 séu jafnslæmar eða verri en á árinu 2011. Það er nú að mínu mati ekkert bjartsýniskast í þessum tölum og undarlegt að líkja þessu mati á efnahagshorfunum við hástökk í bjartsýni.
Ísland meðal hástökkvara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, hverjir eru það sem kroppa í þetta Morgunkorn hjá bankanum? Ég meina, hvaða tegund af búfé?
Samt áberandi andstæðingar ESB.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.1.2012 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.