Árni Páll efnahags og viðskiptaráðherra - á þetta að vera brandari?

Þetta ráðherraval er algjörlega skiljanlegt. Það er enginn metnaður fyrir neinu hjá þessari ríkisstjórn nema að halda völdum. Þess vegna eru brandarakallar eins og Árni Páll áfram ráðherrar.

Fagmennska í ráðherravali, hvað er nú það?
Hagsmunir almennings, hvað er nú það?
Hagsmunir Íslands, hvað er nú það?
Hagsmunir skuldara, hvað er nú það?
Framtíð Íslands, hvað er nú það?

Þetta eru allt hlutir sem skipta máli.

Skrítin kímnigáfa flokksleiðtoganna og dýrar brandarar þeirra er ekki það sem Íslendinga vantar núna.


mbl.is 20 mál sett á oddinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einhver kaus þetta fólk.

Bjartmar Guðlaugsson (IP-tala skráð) 2.9.2010 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband