Vitiði hvað er framundan, hér kemur eignarhaldsspá fyrir Arion banka.

Það þarf ekkert að hneykslast á þessu þannig að ég sleppi því. Það er búið að tala um þessi eignatengsl og krosseignatengslu og hagsmunatengsl í mörg ár.

En úr því fjallað er sérstaklega um þetta þá hef ég nýjar fréttir að færa. Óstaðfestar sögur, því þeim er jú alltaf neitað þar til það er orðið of seint, herma að Jón Ásgeir Jóhannesson og Sigurður Einarsson séu að eignast ráðandi hlut í Arion banka. Þeir muni sem sagt verða "nýjir" eigendur að bankanum. Vonandi reka þeir hann með öðru sniði en var með Kaupþing á meðan Sigurður réði þar ferðinni. Vonandi verður þetta traustur banki. En svona spár geta verið ónákvæmar þannig að þetta með rekstrarmódelið er auðvitað mikil óvissa.


mbl.is Flókin tengsl 816 fyrirtækja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband