#6791 - Getur hún verið forseti ef hún er ekki fær um að passa póstinn sinn?
13.11.2010 | 03:24
Er hægt að treysta Palin fyrir ríkisleyndarmálum og öðru sem fylgir starfi forseta Bandaríkjanna ef hún getur ekki passað tölvupóstinn sinn betur en svo að menn geta skoðað hann með einföldu giski á aðgangsorðið?
Vilja lesendur setja í stjórnarskrá ákvæði um vernd persónuupplýsinga og friðhelgi einkalífs?
Þeis sem hafa skoðun á þessu mega koma með hana á:
www.austurvollur.is/lindal
www.almannathing.is
Braust inn í tölvupóst Palin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.