Villandi fyrirsögn.

Af hverju er því slegið upp í fyrirsögn að dragi úr halla ríkissjóðs?
Aðalatriðið í fréttinni er að skuldir ríkissjóðs eru að stóraukast, bæði í krónum og sem hlutfall af landsframleiðslu.

Ríkissjóður Íslands er kominn á hausinn. Af hverju er reynt að telja okkur trú um að það skipti máli að hallinn sé að minnka. Núna skiptir það engu máli, skuldirnar eru svo miklar að hallinn getur ekki horfið. Það getur ekki orðið afgangur af rekstri ríkissjóðs vegna þess að skuldirnar eru nú þegar svo miklar að það er ekki hægt að greiða til baka vextina af þeim, hvað þá að greiða niður höfuðstólinn. Þess vegna skiptir það engu máli hvort hallinn er að minnka aðeins eða aukast. Skuldinar eru orðnar óviðráðanlegar og eru að stóraukast. Það er eina fréttin sem skiptir máli í þessu. Það væri gaman að fréttamenn reyndu að athuga hvað ríkisstjórnin hyggst gera í því.


mbl.is Dregur úr halla ríkissjóðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband