Tek heilshugar undir þetta.

Jón Steinsson er greinilega mjög skynsamur maður. Það þurfa allir að éta mat og þess vegna er það snilldarleið til að safna 150 milljörðum að kröfu AGS að hækka virðisaukaskatt á mat. Þannig taka allir þátt í þessum greiðslum til AGS, meira að segja líka þeir sem eiga ekki pening fyrir neinu nema mat.

En þó mér þyki nafni minn mjög skynsamur maður þá finnst mér vanta hjá honum ítarlegri útfærslur á þessu. Það er hætt við að mikið verði svikið undan skatti í þessu kerfi því fólk gæti freistast til að fara að éta krækiber í stórum stíl á haustin og frysta rabbarbara til að éta allt árið. Njóli, hundasúrur, fjallagrös og hvönn eru líka allt þjóðlegar og góðar matjurtir. Þetta gæti jafnvel gengið svo langt að við förum að sjá kartöflugrös og rifsber í stórum stíl í görðum landsmanna og þessu yrði örugglega mestmegnis skolað niður með vatni og heimabruggi. Þetta yrði sem sagt auðvitað allt étið fram hjá skatti.

Það væri auðvitað hægt að fyrirbyggja þessi skattsvik að nokkru leiti með því að banna alla nytjaræktun í görðum og brenna allt krækiberjalyng og fjallagrös til að enginn svindli á matarskattinum.

Líklega væri þó best að útfæra þennan skatt á allt annan máta en að leggja hann á í búðunum. Lang hagkvæmasta leiðin í þessu er auðvitað sú að skattleggja útborguð laun í landinu með 100% flötum matarskatti. Þannig næst hérumbil sú fjárhæð sem vantar í ríkiskassann. Þá væri hægt að loka öllum matvörubúðum og senda fólki bara heim þann mat sem það má éta. Þessi leið hefur ótrúlega marga kosti í för með sér. Það verður ekkert hægt að svíkja undan þessum matarskatti, fólk þarf minna að éta af því það brennir engu við að kaupa í matinn, það fær enga peninga í vasann og getur þess vegna ekki farið út að mótmæla nema rétt við húsdyrnar þannig að þessi aðferð veldur litlum óróa í þjóðfélaginu og til að fá jákvæða ímynd á þetta væri hægt að kynna þetta sem þjóðarmegrun í boði ríkisstjórnarinnar.


mbl.is Leggur til hærri skatta á mat og auðlindagjald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Grétar Guðmundsson


//CDATA[ var ratings = {}; function has_rated(entry_id) { var cratings = readCookie( &#39;ratings&#39; ); if( cratings ) { if( cratings == entry_id ) { return true; } var parts = cratings.split( &#39;,&#39; ); for( var x in parts ) { if( parts[x] == entry_id ) { return true; } } } return false; } function rating_init() { // Tengjum mouseover event á allar stjörnur á síðunni // ef notandi hefur ekki gefið einkunn var entries = &#39;&#39;; jQuery(&#39;span.entry-rating&#39;).each(function(){ var span_id = this.id.split(&#39;-&#39;); var entry_id = span_id[2]; if( entries ) { entries += &#39;,&#39;; } entries += entry_id; jQuery(this).find(&#39;img&#39;).each(function(n) { if( !has_rated( entry_id ) ) { jQuery(this).hover( function(){ var parts = this.id.split(&#39;_&#39;); jQuery(this).parent().find(&#39;img&#39;).each(function(i){ if( i <= parts[1] ) { this.src = &#39;/img/stars/whole_gold.png&#39;; } }); jQuery(this).css( &#39;cursor&#39;, &#39;pointer&#39; ); }, function(){ jQuery(rating_set( entry_id )); jQuery(this).css( &#39;cursor&#39;, &#39;default&#39; ); } ); jQuery(this).click( function() { rating_send( this, n+1 ) }); } else { jQuery(rating_set( entry_id, 1 )); } }); }); var l = new LINA({ comp: "/utils/lina_methods", method: "get_ratings", with_context: 1, args: {entries_str: entries}}, rating_set_cb ); } var rs; function rating_set_cb( resp ) { rs = resp; for( var x in resp.data ) { ratings[resp.data[x][&#39;entry_id&#39;]] = resp.data[x][&#39;rating&#39;]; rating_set( resp.data[x][&#39;entry_id&#39;] ); } } function rating_set( entry_id, rated_force ) { entry_rating = ratings[entry_id]; var hr; if( rated_force ) { hr = &#39;gold&#39;; jQuery( &#39;#entry-rating-&#39; + entry_id ).find(&#39;img&#39;).unbind().css(&#39;cursor&#39;, &#39;default&#39;); } else { hr = (has_rated(entry_id) ? &#39;gold&#39; : &#39;grey&#39;); } jQuery( &#39;#entry-rating-&#39; + entry_id ).find(&#39;img&#39;).each(function(i){ if (i < Math.floor(entry_rating)) { this.src = &#39;/img/stars/whole_&#39; + hr + &#39;.png&#39;; } else if (i + 0.5 == entry_rating) { this.src = &#39;/img/stars/half_&#39; + hr + &#39;.png&#39;; } else { this.src = &#39;/img/stars/whole_empty.png&#39;; } }); } var ratings_def = 1; function rating_send( obj, r ) { var split = obj.id.split("_"); var entry_id = split[2]; if( r > 5 ) { return false; } // Allir mega if( ratings_def == 1 ) { // Athuga cookie var user_id = get_user_id(); if( !user_id ) { user_id = 0; } var cratings = readCookie( &#39;ratings&#39; ); if( cratings ) { var parts = cratings.split( &#39;,&#39; ); for( var i in parts ) { if( parts[i] == entry_id ) { log( "I found that cookie!" ); return false; } } } var l = new LINA({ comp: "/utils/lina_methods", method: "send_rating", with_context: 1, args: {rating: r, entry_id: entry_id, author_id: user_id}}, send_rating_cb ); jQuery(obj).parent().find(&#39;img&#39;).unbind().css(&#39;cursor&#39;,&#39;default&#39;); // Einungis innskráðir notendur } else if( ratings_def == 2 ) { var logged_in = lina_is_logged_in(); if (logged_in) { var l = new LINA({ comp: "/utils/lina_methods", method: "send_rating", with_context: 1, args: {rating: r, entry_id: entry_id, author_id: get_user_id()}}, send_rating_cb ); jQuery(obj).parent().find(&#39;img&#39;).unbind().css(&#39;cursor&#39;,&#39;default&#39;); } else { alert( &#39;Aðeins innskráðir geta gefið einkunn á þessu bloggi.\nSkráðu þig inn hér að ofan til að gefa einkunn.&#39; ); } // Einungis tilteknir notendur } else if( ratings_def == 3 ) { // Er notandinn á lista yfir leyfða notendur? var l = new LINA({ comp: "/utils/lina_methods", method: "send_rating", with_context: 1, args: {rating: r, entry_id: entry_id, author_id: get_user_id(), restricted: 1}}, send_rating_cb ); jQuery(obj).parent().find(&#39;img&#39;).unbind().css(&#39;cursor&#39;,&#39;default&#39;); return false; } else { return false; } return false; } function get_user_id() { var cookie = readCookie(&#39;blog_reader&#39;); if (!(cookie && cookie.length)) return false; return cookie.split(":")[0]; } function send_rating_cb(resp) { if( resp.msg ) { alert( resp.msg ); } if( resp.ok ) { //displayRatings ratings[resp.entry_id] = resp.current_rating; rating_set( resp.entry_id, 1 ); } } // initCallback if( ratings_def != 0 ) { addInitCallback( rating_init ); } //]]> Jón Steinsson er greinilega mjög skynsamur maður.
Þetta segir þú að ofan og ég er þér sammála. 
Eftir að hafa lesið bullið þitt get ég ekki gefið þér sömu einkunn 

Sigurður Grétar Guðmundsson, 3.6.2010 kl. 00:36

2 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Sæll Sigurður og takk fyrir athugasemdina. Hún er nú eiginlega óskiljanleg fyrir mig nema rétt síðustu 2 línurnar.

Það er allt í lagi þó ég sé ekki mjög skynsamur, þú ert ekkert að segja mér nýjar fréttir þar, ég hef vitað þetta lengi. En minn skynsemisskortur kemur ekki að sök því við eigum svo margt skynsamt fólk sem ræður fyrir landinu og passar að við borgum það sem þjóðargæðingarnir ráða ekki við að borga sjálfir eftir sín skynsamlegu viðskiptaævintýri.

Jón Pétur Líndal, 3.6.2010 kl. 00:45

3 Smámynd: Geir Konráð Theódórsson

Hahaha, þetta er ansi góður pistill.

Geir Konráð Theódórsson, 3.6.2010 kl. 00:53

4 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Sæll Geir og takk fyrir athugasemdina. Góður pistill segirðu. Áttu við pistilinn minn eða athugasemdina hans Sigurðar???????

Jón Pétur Líndal, 3.6.2010 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband