Jón Gnarr er sá eini sem getur bjargað Samfylkingunni.

Heyrði illa saminn kveðskap sem mér finnst við hæfi að setja hér úr því forystukreppa Samfylkingarinnar er í sviðsljósinu ennþá.

Samfylkingin stjórnlaus er,
forystan ekki ber sitt barr.
Hver á nú að ráða hér,
Auðvitað Jón Gnarr.

Dagur honum gekk í lið,
Besta flokksins tók upp sið.
Þetta þolir enga bið,
sjáum til og bíðum við.

Sætti sig við grín og háð,
Besti tók hann upp á náð.
Engin eru betri ráð,
ef bjarga á þessum flokki í bráð.

Trúðaflokkur samfó er,
trúðslætin öll stundum vér,
foringja við þurfum hér,
svo betur getum þjónað þér.

Sætti sig við grín og háð,
Besti tók hann upp á náð,
Engin eru betri ráð,
ef bjarga á þessum flokki í bráð.

Formaðurinn núna er Jóka,
hendum henni og förum að djóka.


mbl.is Samfylking finni nýja forystu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hennar tími kom og fór á augarbraggði á augarbragggði

Sigurður Haraldsson, 2.6.2010 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband