Er þetta nú ekki grunsamlegt, frestun eftir frestun??
25.1.2010 | 11:22
Er ekki hægt að koma með bráðabirgðaskýrslu til að setja allavega fram það sem liggur orðið ljóst fyrir, þó eitthvað meira komi kannski seinna? Af hverju er verið að fresta þessu aftur? Hvaða sjónarspil er nú í gangi? Er einhver að stýra nefndinni utanfrá? Er það ríkisstjórnin sem ætlaði að hafa allt upp á borðum? Er þetta sjálfstæð nefnd eða ekki? Eftir allan þennan tíma hlýtur ýmislegt að liggja ljóst fyrir, af hverju má ekki setja það fram?
Svona frestanir vekja bara spurningar og vantrú. Er hvergi gat á spillingunni?
Skýrslan frestast enn lengur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.