Brjálæði að nota hálkuvarnarpeninga í útlenda braskara.

Ég var sjálfur á ferðinni á norður og vesturlandi í nótt. Það var hitastig rétt við eða undir frostmarki og þónokkur ísing á vegum á nokkrum stöðum og hefði nú verið lítið mál að sand- eða saltbera vegina til að hafa þá örugga. En brjálaði forsætisráðherrann okkar hefur víst ákveðð að nota alla peninga sem hægt er að skrapa saman til að borga skuldir alls konar braskara sem koma okkur ekki við. Icesave og hvað þetta allt heitir. Stjórnvöldum virðist vera alveg sama þó vegakerfið verið stórhættulegt af þessum ástæðum. Að bjarga bröskurum um allan heim er forgangsverkefni nr. 1,2,3,4,5,6,7,8,9 og 10 hjá þessari brjáluðu ríkisstjórn. Prívattjón og limlestingar eigin þjóðar á illa þjónustuðum þjóðvegum vegna vitlausrar forgangsraðar og trassaskapar brjálaðs forsætisráðherra eru afleiðingar af þessari stefnu.
mbl.is Bílvelta við Borgarnes í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Burt með nagladekkin hvað sem það kostar, þannig björgum við heiminum, halelúja!

magnus (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 13:14

2 identicon

Magnús þú ert nú meiri apaheilinn að halda það! þú ert ábyggilega úr reykjavík og eins og svo margir aðrir aldrei farið út fyrir hana nema þangað þar sem allt er saltað í kaos, við út á landi bara búum ekki svo vel þakka þér fyrir og ég vil halda í nagladekkin þakka þér fyrir!!

Guðrún (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 22:28

3 identicon

Segðu mér Guðrún, hvarflaði ekkert að þér að maðurinn gæti að vera kaldhæðinn? Mér finnst það nokkuð augljóst á því hvernig hann skrifar.

Kristján Fenrir (IP-tala skráð) 23.11.2009 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband