Ríkisstjórn á síðasta snúningi.
30.10.2009 | 01:22
Nú er að koma að ögurstundu fyrir ríkisstjórnina. Það er búið að segja svo mikið og lofa svo miklu að ef Alþingi gerir Steingrím og Jóhönnu að ómerkingum þá er þetta stjórnarsamstarf að sjálfsögðu búið spil. Þá má líka sjá það af þessum fréttaflutningi í Noregi að fólk utan Íslands er farið að skilja að þetta er engin ofurstjórn, heldur bara "rétt hangir á horriminni stjórn" sem enginn skynsamur maður vill treysta eitt hænufet. En hvort þau komast samt hænufet í viðbót fer að koma í ljós bráðum.
Hneyksli á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Corvus lítur svo á að nú sé að koma að Ögmundarstundu fyrir þessa ríkisstjórn sem nú er fullskipuð aumingjum.
corvus corax, 30.10.2009 kl. 08:29
Rétt hjá þér, Corvus. Ögmundarstund er rétta orðið!
Jón Pétur Líndal, 30.10.2009 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.