Nei, þetta er röng fullyrðing og rangtúlkaður misskilningur.
27.10.2009 | 12:58
Breyttur hagvaxtarfyrirvari getur ekkert valdið hærri greiðslum í sjálfu sér. En hann getur valdið því að við verðum krafin um hærri greiðslur á hverjum gjalddaga.
Hins vegar er sjénslaust að hægt verði að borga nokkuð af þessu nema með nýjum lántökum aftur og enn. Þess vegna eru það einungis nýjar lántökur þegar kemur að afborgunum sem geta valdið hærri greiðslum. Það verður fróðlegt að sjá hvort menn verða ennþá sólgnir í ný lán þegar að gjalddögunum kemur.
Breyttur hagvaxtarfyrirvari getur valdið hærri greiðslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.