Enn er margt að koma upp á yfirborðið.

Það er eins og endalaust komi fram nýjar upplýsingar um undanskot og blekkingar ýmissa aðila í aðdraganda hrunsins. Á hverjum degi koma nýjar fréttir af slíkum málum.

Ég heyrði í dag vísu sem lýsir þessu kannski ágætlega. Læt hana flakka hér.

Ljúga, svíkja, pretta og stela,
víða eru sýkingar.
Ennþá hafa margt að fela,
bankamenn og víkingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband