Matreiðsluþáttur Jóhönnu Vigdísar.

Ég var að horfa á Jóhönnu Vigdísi að kenna matreiðslu í sjónvarpinu áðan. Þá rifjaðist upp vísa sem einhver orti í tilefni af þessum þætti.

Hvað skiptir mestu við eldhúsverkin:

Vatn á laukinn, salt í staukinn,
fréttaaukinn, krydd í baukinn,
Góður hnífur, gömul panna,
karl sem þrífur, topplaus Jóhanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Þráinn Jökull Elísson, 15.10.2009 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband