Falleinkun á Icesave samninginn.

Heyrði áðan ágæta vísu sem lýsir vel Icesave samningnum og þeim lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum okkar sem finnst svo nauðsynlegt að gera þennan samning.

Skítlegt eðli, skítlegt geð,
skítleg orð á bleðli.
Skítlegt öðlumst, skítlegt veð,
skítleg not á seðli.

Vísan var víst ort í orðastað forseta Íslands og er u.þ.b. 50% af textanum tekinn upp úr nýyrðasmíði forsetans frá liðnum árum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband