Falleinkun á Icesave samninginn.
25.8.2009 | 12:45
Heyrði áðan ágæta vísu sem lýsir vel Icesave samningnum og þeim lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum okkar sem finnst svo nauðsynlegt að gera þennan samning.
Skítlegt eðli, skítlegt geð,
skítleg orð á bleðli.
Skítlegt öðlumst, skítlegt veð,
skítleg not á seðli.
Vísan var víst ort í orðastað forseta Íslands og er u.þ.b. 50% af textanum tekinn upp úr nýyrðasmíði forsetans frá liðnum árum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.