Sniðugt aðhald.
2.2.2011 | 00:59
Það er bráðsniðugt að í Bandaríkjunum skuli menn fá hlutdeild í dæmdum sektum fyrir að koma upp um óeðlilegt okur. Þetta sniðuga fyrirkomulag kostar nú Actavis um 20 milljarða króna.
Það væri sennilega ekki vitlaust að taka þetta ráð upp á Íslandi, landi okurs og samráðs og spillingar. Þannig mætti veita helstu fyrirtækjum landsins gott aðhald. Árvekni kúnnana er þá þeirra hagur og okur fyrirtækjanna þeirra tap þegar upp er staðið.
![]() |
Greiði 20 milljarða sekt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.