#6791 - Færum Ísland nær Vestmannaeyjum.
16.11.2010 | 15:05
Siglingastofnun hefur ákveðið að færa Markarfljót, lesa má um það hér.
Væri ekki betri lausn að færa Ísland nær Vestmannaeyjum. Það dreymir alla um að fara suður á bóginn í hlýrra loftslag. Með því að færa Ísland nær Vestmannaeyjum sláum við tvær flugur í einu höggi, losnum við ferjuhafnarvandamálið og komumst í örlítið hlýrra loftslag. Setjum Siglingastofnun í málið, siglum suður í haf mað allt heila klabbið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.