#6791 - Lítur Reykjavík út eins og Akrópólís þegar vinnupallar rísa aftur í borginni?
11.11.2010 | 17:04
Blómaskeið Aþenu og Akrópólishæðar er löngu liðið. Grikkland má muna sinn fífil fegri. Hvað verður hnignunarskeið Íslands langt áður en vinnupallar rísa aftur í Reykjavík sem forðum?
Viljum við setja í stjórnarskrána ákvæði um að tryggja fólki atvinnu, jafnvel þegar atvinnuleysi er mikið, eða eigum við að láta gott heita að greiða atvinnuleysisbætur án þess að unnið sé samhliða bótunum? Er hollt fyrir fólk að venja sig við aðgerðaleysi og bætur?
Þeir sem hafa skoðanir á þessu mega koma með þær á:
www.austurvollur.is/lindal
www.almannathing.is
Vinnupallar aftur reistir á Akrópólis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.