Billega sloppið ef þetta dugir fyrir Icesave.
14.4.2010 | 09:35
Björgólfur sleppur nú billega frá Icesave ef þessi afsökun dugir honum til að núllstilla sig. Ég legg til að hann fari með Icesave nefnd ríkisstjórnarinnar til London og athugi hvað Bretarnir eru til í að slá mikið af kröfum sínum út á þessa afsökunarbeiðni Björgólfs.
Ef Bretarnir og Hollendingarnir, ekki má gleyma þeim, slá verulega af kröfum sínum út á þessa afsökunarbeiðni þá er það gott. Ef ekki þá er ekkert annað að gera en taka þessa játningu Björgólfs með öðrum málsskjölum þegar hann verður leiddur fyrir dómara út af bankaráninu hans, eins og fjármálaráðherra kallar það. Vonandi verður það sem fyrst.
Ef Bretarnir og Hollendingarnir, ekki má gleyma þeim, slá verulega af kröfum sínum út á þessa afsökunarbeiðni þá er það gott. Ef ekki þá er ekkert annað að gera en taka þessa játningu Björgólfs með öðrum málsskjölum þegar hann verður leiddur fyrir dómara út af bankaráninu hans, eins og fjármálaráðherra kallar það. Vonandi verður það sem fyrst.
Björgólfur biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Maðurinn heldur náttúrulega að öll þjóðin vatni músum við þessa frétt.
NEI TAKK EKKI 'EG.
axel (IP-tala skráð) 14.4.2010 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.