Til hamingju Hera.

Þetta var að mínu mati skásta lagið sem var í boði. Söngkonan er góð og flutti þetta vel og gerir það örugglega aftur. Og hún er líka hlýleg og alþýðleg, ég kann ljómandi vel við hana. Ég óska henni og höfundinum og öðrum sem að þessu standa til hamingju með úrslitin.


mbl.is Hera Björk fulltrúi Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arnar

Hera er sko "Diva" dagsins i dag og a fullan möguleika a sigri  - við her heima i DK erum ekki enn bunir að na okkur yfir þeirri vitleysu sem gerðist i fyrra er við sendum "Ronan Keating" stælinguna í staðin fyrir hana til Moskvu

Jón Arnar, 7.2.2010 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband