Afrekaskrá.

Hér tel ég upp nokkur verkefni sem ríkisstjórnin hefur sett á "hold" eða í einhvers konar uppnám með aðgerðum sínum og fyrirætlunum undanfarið.

Aflþynnuverksmiðja í Eyjafirði. Stækkun í uppnámi út af orkuskatti.
Álver við Húsavík. Stopp.
Álver í Helguvík. Tafir.
Kísilflöguverksmiðja í Reykjanesbæ, Stopp.
Gagnver í Reykjanesbæ. ?.
Gagnaver við Blönduós. ?.
Gróðurhúsaræktun önnur en kannabis. Uppnám út af orkuskatti.
Álverið í Straumsvík. Óljósar kjaftasögur um lokun bráðum út af orkuskatti.
Mannvit, verkfræðistofa, vann að 7 verkefnum sem öll hafa verið stoppuð af.

Burtséð frá því hvað mönnum finnst um tiltekin fyrirtæki í þessu, þá eru það allavega ekki uppbyggileg áform hjá ríkisstjórninni að bregða fæti fyrir allar stærri framkvæmdir og uppbyggingu sem í bígerð er í landinu á þessum blankheitatímum.


mbl.is Í bið vegna orkuskatts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband